Via Magica er lítil ferðaskrifstofa sem varð til úr sannri ástríðu fyrir ferðalögum, ævintýrum og einstökum upplifunum. Ferðabakterían hefur fylgt okkur lengi, og nú viljum við deila henni með ykkur.

Við bjóðum upp á mjög persónulega þjónustu, þar sem við tökum ykkur með á staði sem við höfum sjálf kannað og valið í samvinnu með heimafólki þar sem menning, náttúra og upplifun renna saman í töfrandi ferðalag.

Markmið okkar er einfalt - að skapa ferðir sem skilja eftir sig ógleymanlegar minningar.

  • 8 dagar/ 7nætur (Mars 2026)

  • 350,000 ISK

  • 14 dagar / 13 nætur (águst 2026)

  • 450,000 ISK

Spennandi ferð í vinnslu